Hvítasunna 2010 -Sumarið kom – undirbúingur fyrir G&T daginn

Það má með sanni segja að sumarið hafi byrjað með stæl í Kerhrauninu um Hvítasunnuhelgina og þegar veðrið er svona yndislegt þá er ekki nema eðlilegt að allir drífi sig út að gera eitthvað enda engin ástæða til annars.

Fyrstu verk vorsins litu dagsins ljós m.a. gróðursetning, plöntur fluttar milli staða, holur grafnar, heilu pallarnir smíðaðir, svona má lengi telja og hér er smá sýnishorn frá góðri helgi.

 

.
Ef þetta er ekki forsíðumynd þá veit ég ekki hvað kallast
FLOTT
.
.
.
Spurning maímánaðar: Er maðurinn í peysu eður ei ?
.

.
.
.

.

.

.
Ekkert smá COOL
.
:
.

.
.
:
Á allt að verða á kafi í gróðri á næsta ári ?
Ef svo er, þá hættir þú að sjá til Hinriks
.
.