Þegar hungrið sverfur að getur grimmdin verið mikil

Á fallegum laugardegi þann 19. janúar 2013 var fremur lítið um að vera í Kerhrauni, fáir á svæðinu en þrátt fyrir það var ýmislegt að gerast og á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig fálkinn fór með eina af rjúpunum sem urðu á vegi hans. Svona er nú lífið í dýranna heimi, grimmd eins og líka getur verið hjá mannfólkinu þegar lítið er til að bíta og brenna.

Hans náði þessum myndum af því sem eftir var af rjúpunni og fálkinn lá örugglega afvelta og sá til þess að ekki næðist mynd af honum.

.

.