Stjórnarfundardagskrá 7. janúar 2015

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 7. janúar 2015 í Borgartúni 35 og hefst kl. 16:30

Dagskrá:

1. Ákveða fund með nærliggjandi sumarhúsasvæðum
a. sameiginleg verkefni – vegur – girðing – snjómokstur

2. GOGG – svar við bréfi vegna kalda vatnsins

3. Ákveða fund vegna girðingar við læk – Sigurður á Hæðarenda

4. Salt og sandur í kassa – skóflur í kassa

5. Aðalfundur – undirbúiningur

6. Önnur mál
a. innbrot á E svæði