Stjórnarfundardagskrá 19. maí 2010

Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 19. maí nk. á A-Mokka og hefst kl. 17:00

Dagskrá:

1.   Hitaveita
2.   Tiltektar- og gróðursetningardagur – Tillögur Grænu nefndarinnar.
3.   Gámamál
4.   Girðingarvinna – viðhald og breyting á legu girðingar
5.   Vegamál – heflun, rykbinding, vegkantur – framkvæmdir – plan
6.   Hlið
7.   Göngusstígar – undirbúningur og skipulagning
8.   Önnur mál.