Stjórnarfundardagskrá 25. ágúst 2009

Dagskrá:

1.     Síðast fundargerð lesin og samþykkt

2.     Breytingar á samþykktum félgsins

3.     Framkvæmdagjöld – útistandandi gjöld

4.     Staða verkefna  – ólokið

5.     Bréf til skipulagsfulltrúa – staða

6.     Stjórnsýsluákæra v/vegar – staða

7.     Öryggismál – Loftmyndir hf.

8.      Deiliskipulagsskilmálar

9.     Verkaskipting stjórnar og hlutverk stjórnar

10.   Hugleyðingar um næstu skref varðandi stjórnarsetu

11.   Heimasíðan

12.   Upplýsingargjöf

13.   Möguleg hitaveita

14.   Svæði E

15.   Önnur mál