Fljótlega verður sett inn á innranetið skoðanakönnun um vilja Kerhraunara fyrir því að fá hitaveitu. Könnunin mun standa til laugardagsins 21. nóvember nk. og vill stjórnin fara þess á leit við ykkur að þið svarið könnuninni sem allra, allra flest til þess að hún teljist marktæk.
Skoðanakönnun er varðar hitaveitu í Kerhraunið væntanleg
- Stjórnarfundargerð 10. nóvember 2009
- Skoðanakönnunin tilbúin