Stjórn Kerhrauns, félags sumarhúsaeigenda boðar hér með til aðalfundar félagsins árið 2023. Fundurinn verður haldinn ÞRIÐJUDAGINN 11. apríl nk. í húsnæði Rafmenntar að Stórhöfða 27, (gengið inn að neðanverðu), 110 Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 19:30. Dagskrá fundarins er samkvæmt…
Aðalfundur verður haldinn 11. apríl nk. og hefst kl. 19:30

Andlátsfrétt
Snjólaug Einarsdóttir eða Snjólaug hans Sigga eins og fréttaritari kallaði hana alltaf andaðist 27. janúar sl. Siggi og Snjólaug reystu sér bústað í Kerhrauni 27 og nutu þess að dvelja þar, Snjólaug greindist með Parkinson fyrir nokkrum árum og mátti…
GLEÐILEGT NÝTT ÁR 2023

Megi jólin og áramótin verða ykkur ánægjuleg

Senn koma jólin og hvað er fegurra en Kerhraunið
Kerhraunið í allri sinni dýrð

Árið er 2007 og það er júní, skötuhjúin Magga og Torfi eru í heimsókn hjá Siggu og Ella og til allrar hamingju ákváðu þau að taka myndir sem eru alveg óborganlegar og rifja upp gamlar minningar um góða tíma þegar…
VERSLÓ 2022 – Myndasyrpa

HÓ HÓ HÓ þetta kemur seint en kom þótt seint væri. Varðeldurinn var hin mesta skemmtun bæði fyrir börn, unglinga, miðaldra og gamalmenni og meðan börnin gúffuðu í sig sykurpúðum rann rabbabaramjöðurinn ljúft niður enda um 0% mjöð að ræða…
DAGSKRÁ VERSLÓ 2022

12:30 – FjórhjólafjörFjörið er í boði Friðriks Gunnars Kerhraunara, Friðrik tekur smá rúnt með barn sem verður að vera með hjálm. Ef hjálmur er ekki til staðar þá eru hjálmar í boði annars taka sinn með. Mæting fyrir neðan Kerhraun…
VERSLÓ – „Ólympíuleikar barna“ 2022

Nú er komið að því að skvetta ærlega úr klaufunum í Kerhrauni enda langt síðan að tekið hefur verið hressilega á því út af þið vitið…)))). Að halda dagskrá fyrir börn og pínu fyrir eldri er allmikil skipulagning og lítil…
Dugnaðarforkar á T degi og pallapartí 2022

T dagurinn rann upp bjartur og fagur og ekkert annað að gera en að drífa sig á fætur, spenningur var í lofti því nú skyldi tekið til hendinni í þeim tilgangi að fegra Kerhraunið okkar. Ákveðið var að hittast við…