Milli jóla og nýársmyndir

Í safn minninganna verður þetta sett og gott að vita/muna að veður hefur verið mjög umhleypingasamt milli jóla og nýárs í Kerhrauninu, svo mikið að myndavélin og bæði jólaljósatrén slógu út og nú voru góð ráð dýr.

Viðar og Lára voru í Kerhrauninu og sendu þessar myndir til að róa fréttaritarann, hann tók sér það bessaleyfi að setja þær hér inn.

15785448_10211789173994462_1751979086_o

15785338_10211789172754431_1754351458_o

15778455_10211789171754406_572618526_o

Það gæti þó verið að rafmagn kæmist á í kvöld, miðvikudag 28.12 þar sem Lára fór í bæjargerð og tók lykilinn til baka að rafmagnskassanum.