Losun rotþróa er á 3ja ára fresti

Margar fyrirspurnir hafa borist vegna losunar á rotþrónum, einhverjir eru komnir að þolmörkun og einhver lét losa í júlí hjá sér.

Samkvæmt upplýsingum frá Grímsnes- & Grafninghreppi er losun á 3ja ára fresti og þar sem þær voru losaðar síðast í september 2009 þá er ár í næstu losun.