Kerhraunið er „RÓMÓ“ 14. október 2015

Það þarf eiginlega að festa svona „moment“ á filmu enda gullfallegt í Kerhrauni þessa stundina þó haustlegt sé.

Fáninn er kominn í vetrargeymslu og pokinn lafir að vanda þó tættur sé…))  og allt þetta vitum við af því myndavélin sýnir manni þetta.

Talandi um myndavél þá líður senn að því að sú nýja verði sett upp og myndgæðin aukast til allra muna en í þessu eins og öðru þá breytst tæknin sífellt.

i dag