.
Til að hafa nú pínu gaman af þessu þá tökum við lagið og syngjum fullum hálsi eftirfarandi:
Svarti Pétur ruddist inn á svæðið
með uppboðhólk í hvorri hönd.
Heimtaði með þjósti peningana
og Arionbanka hneppti í bönd.
Upp með hendur, niður með brækur
peningana, ellegar ég slæ þig í rot,
haltu kjafti, snúðu skafti,
aurinn eins og skot.
Svarti Pétur brölti upp á jálkinn
og þeysti burt með digran sjóð.
Þeir eltu hann á átta hjóla trukkum
auk Garðars, sem að rakti slóð.
Upp með hendur, niður með ….
:,:Hesma þúsma mesma vosma kasma isma?
Hesma þúsma mesma vosma? Já! :,:
Þeir náðu honum nálægt Búrfellinu
og mynduðu fyrir Heyrt og Séð.
Réttlætið það sigraði að lokum
og Hraunarar endurheimtu féð.
Upp með hendur, niður með….
:,:Hesma þúsma mesma vosma kasma isma?
Hesma þúsma mesma vosma? Já! :,:
Hér með lýkur þessum kafla og þrátt fyrir að það líti út fyrir að sjálfur Gleðipinninn hafi verið handtekinn þá var það nú ekki raunin heldur voru menn Svarta Péturs að seilast í vasa hans til þess að hann borgaði nú sinn hlut í kaupunum.