Gróðursetningardagurinn mikli – veðurútlit – FRÁBÆRT

Nú er stóri dagurinn að renna upp, heyrst hefur að örfáir Kerhraunarar hræðast veðrið á sjálfan gróðursetningardaginn, það þarf enginn að óttast veðrið daginn þann því það verður FRÁBÆRT

Meðfylgjandi myndir sýna að það er ekkert að óttast, hvorki vind, regn eða hitastig, öllum þessu má mæta með því hafa réttu fötin meðferðis og svo yljar grillið okkar seinnipart laugarsdagsins.

 

Vindur nánast enginn

Hiti næstum í hámarki


.
Regn, víðsfjarri