Gleðilegt sumar kæru Kerhraunarar

.
Sumarið ER komið og því ber að fagna, framundan eru björtu næturnar sem færa okkur svo mikla orku til að gera allt það sem svo skemmtilegt er að gera þegar í sveitina er komið.

Munum að taka þátt í því sem sameiginlega á að gera í Kerhrauninu og megi tíminn framundan verða okkur öllum ánægjulegur.