Gleðilega páska kæru Kerhraunarar

.
Aftur upplifum við það að það eru óvenjulegir páskar sem við höldum vegna COVID ástandsins, auðvitað erum við öll meðvituð að þetta reynir á þar sem páskar eru mikil fjölskylduhátíð og það reynir líka á sameiningu þjóðarinnar að standa saman og koma okkur hægt og bítandi inn í eðlilegt líf aftur.

Verum góð og þolinmóð við allt og alla, njótið þess sem í boði og með þessum orðum fá Kerhrauarar óskir um gleðilegra páska og megi páskaeggið ylja ykkur að innan og páskaliljurnar gleðja augað.