Fyrsti kossinn, fyrsta nóttin – ógleymanlegt

Þetta ætti í rauninni að vera fyrirsögnin „Hamingjuóskafrétt“

Innunn og Hjalti sváfu fyrstu nóttina sína í bústaðnum og hver mann ekki eftir fyrstu nóttinni sinni í bústaðnum???

Til hamingju kæru hjón og megi næturnar verða óendanlegar og það var engin þörf á að fikta neitt í myndinni, algjörlega í stíl við nóttina…))