Fundur um hitaveitumál haldinn á Selfossi 31. mars 2010

Tilgangur fundarins sem haldinn var með lögmanni og Sigurði á Hæðarenda var að fara yfir samningsdrög sem lágu fyrir og stefnt verður að því ljúka samningurinn sem fyrst.

Það lítur út fyrir að áform um að hitaveitan verði tilbúin 1. ágúst nk. standist enda mikið tilhlökkunarefni að ná að landa þessu verkefni.