Nú er kominn „Staðarhaldari nr. 2“ og hver haldið þið að það sé, enginn annar en Þráinn okkar sem svo oft hefur reddað fólki. Hann hitti þessa kátu Kerhraunara á förnum vegi í bruna kulda helgina 16.-17. mars 2013.

.
Auður og Steini
.

.
Jónína og Henning