….
Þrátt fyrir að allir héldu að enginn vetur yrði þá hefur það sýnt sig að engu er að treysta þegar Veðurguðirnir eiga í hlut. Það er alveg sama hvaða árstími er, alltaf er fegurðin til staðar en ekki alltaf færðin.
En þið ykkar sem ætlið að skreppa ausur um helgina, þið getið andað léttar, Guðrmundur mun kanna færð síðdegiis og ryðja ef fyrirstaða er og aftur eftir hádegi á sunnudaginn. Góða helgi.
Ljósmyndari: Heymaeyjarprinsinn Sölvi Breiðfjörð