Mikið væri það gaman ef svo væri og það væri stutt í það að það færi að sjást græn slikja þegar kíkt er í myndavélina eða bara með berum augum. Njótum komandi helgar og leggið við hlustirnar hvort fuglarnir séu að syngja þegar þið vaknið í fyrramálið.
Forsíðumyndina tók Tóta um leið og hún kom út á sólpallinn…)))), takk Tóta ég stal myndinni frá þér.