Er lífið ekki yndislegt – nýtt líf á leiðinni í Kerhrauni

fuglar

Það er svo gaman að fylgjast með fuglunum þegar þeir eru að villa um fyrir manni og afvegaleiða til þess að það sé nú öruggt að ekki finnist eggin. Hjá Auði og Steina voru þessi fallegu egg við innkeyrsluna og mamman á hundraði að vekja á sér athygli, ekki eru nú brunin síðri en svona var nú lífið fallegt í Kerhrauni sunnudaginn 17. maí 2014