Eins og margir hafa tekið eftir þá var var gamla skiltið orðið ansi lúið, sl. haust var það tekið niður og ákveðið að setja upp nýtt en það dróst aðeins á langinn að koma því upp aftur en nú er…
1. stjórnarfundur nýrrar stjórnar 2023
Einhvers staðar heyrði fréttaritari að það væru allir brjálaðir í að fylgjasst með störfum stjórnar og allir vissu hverjir væru í stjórn…))), hvað sem því líður þá er alltaf gott að hafa þetta nú alveg á hreinu. Hörður Gunnarsson formaður…
Aðalfundur 2023 – mál og myndir
Aðalfundurinn var haldinn 11. apríl sl. með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Fundurinn var nokkuð vel sóttur þrátt fyrir að dagurinn væri 3. í páskum og margir á faraldsfæti. Aðalfundargögnin eru komin á innranet heimasíðurnnar og spennandi sumar framundan. Að vanda voru teknar…
Aðalfundur 2023 – Frambjóðendur
Loksins er komið að því að kynna fólkið sem býður sig fram til stjórnarsetu næsta tímabil og í leiðinni að minna félagsmenn á aðalfundinn sem haldinn verður 11. apríl nk. og hefst kl. 19:30. Fyrstur er Hörður Gunnarsson sem kynnir…
Aðalfundur verður haldinn 11. apríl nk. og hefst kl. 19:30
Stjórn Kerhrauns, félags sumarhúsaeigenda boðar hér með til aðalfundar félagsins árið 2023. Fundurinn verður haldinn ÞRIÐJUDAGINN 11. apríl nk. í húsnæði Rafmenntar að Stórhöfða 27, (gengið inn að neðanverðu), 110 Reykjavík og hefst stundvíslega kl. 19:30. Dagskrá fundarins er samkvæmt…
Andlátsfrétt
Snjólaug Einarsdóttir eða Snjólaug hans Sigga eins og fréttaritari kallaði hana alltaf andaðist 27. janúar sl. Siggi og Snjólaug reystu sér bústað í Kerhrauni 27 og nutu þess að dvelja þar, Snjólaug greindist með Parkinson fyrir nokkrum árum og mátti…
GLEÐILEGT NÝTT ÁR 2023
Megi jólin og áramótin verða ykkur ánægjuleg
Senn koma jólin og hvað er fegurra en Kerhraunið
Kerhraunið í allri sinni dýrð
Árið er 2007 og það er júní, skötuhjúin Magga og Torfi eru í heimsókn hjá Siggu og Ella og til allrar hamingju ákváðu þau að taka myndir sem eru alveg óborganlegar og rifja upp gamlar minningar um góða tíma þegar…