Aðalfundurinn verður haldinn í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27, fimmtudaginn 22. febrúar nk. og hefst kl. 20:00 en ekki kl. 19:30. Ath: Keyra niður fyrir húsið, salurinn er þar á jarðhæð. 1. Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara 2. …
Aðalfundur Kerhraunara verður haldinn 22. febrúar 2018
Fundarstaður og dagskrá aðalfundar verður tilkynnt fljótlega.
Gleðilegt nýtt ár kæru Kerhraunarar nær og fjær
1. janúar 2018 var ekki af verri endanum, Kerhraunið gulli slegið og Búrfellið með kórónu.
Jólakveðja til Kerhraunara 2017
Nú eru aðeins nokkrir dagar í að jólahátíðin hefjist og jólaundirbúningurinn er á lokametrunum hjá flestum. Jólin er skemmtilegur tími en undirbúningurinn og umstangið í kringum jólin verður oft allt of yfirgengilegur. Við megum ekki gleyma því að njóta jólaundirbúningsins…
Jólaljósin tendruð í Kerhrauni í byrjun aðventu
Það vill enginn vera án jólaljósa og við Kerhraunarar erum engin undantekning frá því, Elfar var svo góður að taka að sér að skreyta jólatrén þetta árið í byrjun aðventu og þökkum við honum innilega fyrir það.
Tileinkað „Eyjafólki“ sem býr í Kerhrauni
Gat ekki annað en sett þessa fallegu myndir inn á síðuna okkar, ég var svo heppin að upplifa þessa sýn með Viðari snemma á mánudagsmorgun þegar við vorum á leið til Reykjavíkur og tileinka ég því eyjafólkinu sem tilheyra Kerhrauninu þessa…
Lögheimilsmál – eru breytingar í náinni framtíð?
Umtalsverður fjöldi fólks er hvergi skráður með lögheimili eða tilgreint heimilisfang og fasta búsetu hér á landi. Hjá Þjóðskrá eru þessir einstaklingar skráðir „óstaðsettir í hús“ þar sem ekki er vitað hvar þeir búa þótt þeir séu skráðir í þjóðskrá.…
Orkuveita Hæðarenda – teikningar af vatnslögn í Kerhrauni
Þessar myndir er gott að vita af og hvar hægt er að finna því það gæti verið seljandi eða kaupandi sem þarf að vita af lögnum í jörðu og svo bara við hin þegar minnið svíkur.
Nýr styrktaraðili heimasíðunnar – LUMEX
Gaman að segja frá því að við höfum fengið nýjan styrktaraðila á heimasíðuna og var það sjálfur formaðurinn sem kom þessa í gegn. Eins og allir vita er LUMEX með hágæða vörur og 15. nóv. sl. opnuðu þeir vefverslun sem…
Það klingir í kassa Kerhraunara – tré -tré -tré
Það væri ekki til þessi sjóður ef þið væruð ekki svona dugleg að setja í gáminn en þá er bara hálf sagan sögð. Það er alltaf sama fólkið sem fer og losar og það eru þessi fallegu hjón sem hér sjá…