Aðalfundarboð 2018

Aðalfundurinn verður haldinn í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27, fimmtudaginn 22. febrúar nk. og hefst kl. 20:00 en ekki kl. 19:30.

Ath: Keyra niður fyrir húsið, salurinn er þar á jarðhæð.

1.    Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara
2.    Skýrsla stjórnar
3.    Framlagning ársreiknings 2017
4.    Kosning formanns
5.    Kosning nýrra stjórnarmanna
6.    Kosning endurskoðanda
7.    Kynning á framkvæmdagjaldi fyrir árið 2018 – lagt fram til samþykktar
8.    Félagsgjald fyrir 2018 lagt fram til samþykktar
9.    Önnur mál

Guðbjartur Greipsson hefur tekið að sér fundarstjórn.

 

Tvö framboð hafa verið tilkynnt, Lára Emilsdóttir gefur kost á sér í gjaldkerann til næstu 2ja ára og Oddný Þóra Helgadóttir (Tóta) gefur kost á sér í ritarannn til næstu tveggja ára.