BRÁÐABIRGÐAVIÐGERÐ á rafhliði lokið

.
Hans Einarsson hefur staðið í ströngu við að útvega varahluti í rafmagnshliðið til þess að það verði aftur nothæft, í kvöld kom í ljós þegar sláin var löguð að öxulinn í kassanum er snúinn, því legst sláin ekki alveg rétt á en virkar þó.

Hér er um bráðabirgðarviðgerð að ræða, síðar verður auglýst hvenær farið verður í fullnaðarviðgerð.

Aftur er ítrekað að menn kynni sér hvernig hliðið virkar, þetta er dýrt fyrr þann sem tjóni veldur.