Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sorpstöðvarinnar í Seyðishólum – linkur til hægri á forsíðunni öllum til þæginda.
ATH! Breyting um áramót á opnunartíma gámastöðvar

Vakin er athygli á breyttum opnunartíma sorpstöðvarinnar í Seyðishólum – linkur til hægri á forsíðunni öllum til þæginda.
Senn koma jólin og þá þarf að huga að jólaverkum Kerhraunsins en þau eru aðallega fólgin í því að kveikja á jólatrjánum. Það er gaman að segja frá því að stóra grenitréð hefur stækkað um heilar 3 seríur, þess vegna…
Það er nauðsynlegt að eiga svona myndir til að dáðst að Kerhrauninu, því það gerist varla fallegra. Eftir um hálftíma er orðið dimmt í Kerhrauninu.
Fundurinn verður haldinn hjá Hans í Kerhrauninu og hefst kl. 13:30. Dagskrá: 1. Fjárhagsstaða 2. Vegamál/lögfræðingur 3. Mögulegur fundur með öðrum svæðum 4. Snjóvarnir – dúkur 5. Snjómokstur – Samningur um mokstur – birtingardagatal 6. Annað
Það þarf svo sem ekkert að rifja upp hvernig þetta kom til tals að gera tilraunir með snjóvarnir í Kerhrauni en erfið hefur fæðingin verið og vonandi í lagi að gera smá grín af henni. Tekin var ákvörðun um að…
Ef þetta er ekki fegurð þá veit ég ekki hvað þetta er, gæti verið gull á þessum stað? það lýsir svo fallega í dag kl. 16:012
Þetta er það sem við vissum að við mættum eiga von á um að kæmi einn daginn, eftir langt og gott sumar þá er staðreynin sú að í staðin fyrir grænt er komið hvítt. Hvað þetta varir lengi veit ei…
Það eru örugglega ekki margar vikur í það að snjórinn byrji að hrella okkur, sú hugmynd kom upp að ítreka við Kerhraunara að gerast meðlimir í hópnum „KERHRAUNARAR“ en með því auðveldar það samskipti okkar þegar snjómokstur er eða upplýsingar um…
Það er pínu langt um liðið síðan fréttir hefa verið skráðar á heimasíðuna en það er ástæða fyrir öllu þannig að nú skal haldið aftur á stað. Kerhraunarar hafa verið duglegir þetta sumarið og víðast hvar eitthvað verið framkvæmt, byggt,…
Kerhraunarar eiga auðvelt með að fá upplýsingar um starf félagsins en þurfa þó stundum að bera sig eftir þeim, það eru stundum nokkuð sérstakar afsakanir fyrir ógreiddu gjaldi sem gjaldkeri fær að heyra þegar hann stendur í innheimtu framkvæmdagjaldanna. Það…