:
Kerhraunið 28. maí 2010 – Veðrið er með ólíkindum gott

:
Félagið var svo heppið að fá ókeypis mold til gróðursetningar frá Guðmundi í Klausturhólum og á hann skilið miklar þakkir fyrir huglulsemina. Fyrir þá sem hyggja á gróðursetningu í ár og næstu ár þá hefur verið komið fyrir gróðurmold á 2 stöðum í Kerhrauninu. Önnur staðsetningin…
Smá sýnishorn frá mér til að sýna að nú er rétti tíminn fyrir vorverkin, fyrir þá sem eru á leið í Kerhraunið til að dvelja um Hvítasunnhelgina þá er hér vor í lofti. Kveðjur Elfar
Borist hefur tilboð frá Verktakanum í heimtaugar. Tilboð er eftirfarandi: Gröftur og rör, verð pr. mtr er kr. 2.600 m/vsk og heimtaugin er klár.
Sjá innranet: Stjórnarfundir
Hér með er óskað eftir vönum girðingarmönnum til að sinna árlegri viðhaldvinnu á girðingu umhverfis Kerhraunið en vinnan fer fram annaðhvort 29. eða 30. maí nk. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið tölvupóst á gudrunmn@simnet.is.
Sjá innranet: Skilaboð
Sjá innranet: Hitaveita
Almennt um hitaveitur í sumarhúsahverfum – Samantekt TÆKNIUPPLÝSINGAR JAÐARVEITNA (Upplýsingarblað OR) Hitaveita: Við hönnun hitaveitunnar er gert ráð fyrir að hitastig vatns til notenda verði að lágmarki 50 °C og að lágmarksþrýstingur sé 2 bar. Orkuveitan getur þó ekki ábyrgst…
Stjórnarfundur verður haldinn miðvikudaginn 19. maí nk. á A-Mokka og hefst kl. 17:00 Dagskrá: 1. Hitaveita 2. Tiltektar- og gróðursetningardagur – Tillögur Grænu nefndarinnar. 3. Gámamál 4. Girðingarvinna – viðhald og breyting á legu girðingar 5. Vegamál – heflun, rykbinding,…