Gróðursetningar- og tiltektardagurinn rann upp bjartur og fagur enda orðin hefð fyrir því að veðrið skarti sínu fe Gróðursetningar- og tiltektardagurinn rann upp bjartur og fagur enda orðin hefð fyrir því að þegar Kerhraunarar hittast að veðrið skarti sínu…
Girðingarvinna 2010 – „Hinir tveir spræku“

Þar sem sauðfé hefur verið hleypt út og við viljum alls ekki að rollurnar komist í gróðurinn okkar þá var farið í hina árlegu yfirferð á girðingunni laugardaginn 29. maí sl. Auglýst var eftir áhugasömum aðilum og í ár voru það eingöngu tveir sem…
Hitaveituframkvæmdir hefjast senn
Nú fer að styttast í að Sigurður byrji að leggja rörin í jörðu, hann byrjar við Hæðarenda um 15. júní + og röraafhending er í vikunni. Nú þarf hann að drífa í þessu, því allir ætla í heita pottinn um Versló…))) Þeir…
Allt sem þarf er góða skapið, garðkanna og vaskafat á G% T deginum

Það ætti ekki að væsa um okkur í Kerhrauninu á gróðursetningar- og tiltektardeginum, það verður hin besta skemmtun að hittast, gera góða hluti, grilla og skemmta sér. Munið að taka með ykkur td. kerrur, skóflur, hjólbörur, hanska o.s.frv.
Veðurspá laugardaginn 5. júní 2010 er eftirfarandi

Engin ástæða að mæta ekki, en munið að tilkynna þáttöku svo verði til matur og drykkur handa öllum .
Tilboð í heimtaug – gröftur og rör – NIÐURKOMIÐ
Sjá innranet: Hitaveita
Tilboð frá Leiguliðanum
Heimtaug fyrir heitt vatn kr. 2400 kr. pr. meter, með vsk og uppsetningu á tengiskápum. Tilboðið miðast við efni og vinnu í lausu efni Tökum einnig að okkur aukaverk, t.d. siturgryfjur ef þörf krefur og mokstur því tengdu skv. tímagjaldi…
Sorpgámur í Kerhraun
Stjórn Kerhrauns hefur ákveðið að koma fyrir sorpgámi inn á félagssvæðinu og verður sú þjónusta í boði til 1. september nk. Gámurinn er EINGÖNGU ætlaður fyrir „HEIMILISSORP“ þ.e.a.s. það sem fellur til við venjuleg heimilisstörf. Stjórnin ákvað að gera þessa…
Gróðursetningar- og tiltektardagurinn er 5. júní nk.
Sóley, Anna María, Þorsteinn og Torfi tóku að sér að skipuleggja laugardaginn 5. júní nk. Tekið verður til í okkar fallega Kerhrauni. t.d. fjarlægja dauðann gróður, týna grjót af vegum, yfirfara/bæta göngustígana oa annað sem til fellur. Gróðursett verða 40 tré, 20 aspir og 20…
Hvítasunna 2010 -Sumarið kom – undirbúingur fyrir G&T daginn

Það má með sanni segja að sumarið hafi byrjað með stæl í Kerhrauninu um Hvítasunnuhelgina og þegar veðrið er svona yndislegt þá er ekki nema eðlilegt að allir drífi sig út að gera eitthvað enda engin ástæða til annars. Fyrstu verk vorsins litu dagsins ljós…