Laugardagurinn 5. júní 2010

Gróðursetningar- og tiltektardagurinn rann upp bjartur og fagur enda orðin hefð fyrir því að veðrið skarti sínu fe   Gróðursetningar- og tiltektardagurinn  rann upp bjartur og fagur enda orðin hefð fyrir því að þegar Kerhraunarar hittast að veðrið skarti sínu…

Sorpgámur í Kerhraun

Stjórn Kerhrauns hefur ákveðið að koma fyrir sorpgámi inn á félagssvæðinu og verður sú þjónusta í boði til 1. september nk. Gámurinn er EINGÖNGU ætlaður fyrir „HEIMILISSORP“ þ.e.a.s. það sem fellur til við venjuleg heimilisstörf. Stjórnin ákvað að gera þessa…