Árið er 2004 – upphaf Kúlusúkk

Nú skal gluggað í minningabók myndanna og upp kemur árið 2004, verður að segjast að það ár var skemmtilegt og mikið um að vera, enda verið að leggja grunn að góðri Kerhraunsframtíð. Mikið hefur breyst og í eftirfarandi myndaröð sanna myndirnar að þetta var þess virði að puða og puða og mikið hefur nú breyst í Kerhrauninu okkar.

20040909_landidpabba_vingerd_ofl 008 (Small)

Gott var að fá þak yfir höfuðið annað sumarið okkar
20040909_landidpabba_vingerd_ofl 009 (Small)

Þetta var nú hálfgerð eyðimörk, ekki satt?

20040909_landidpabba_vingerd_ofl 010 (Small)

Vísir að tjörn enda bráðnauðsynlegt að vökva

20040909_landidpabba_vingerd_ofl 011 (Small)

Þetta lofar góðu, en margur hélt okkur snarvitlaus

20040909_landidpabba_vingerd_ofl 013 (Small)

Enginn hafnar svona útsýni – takið eftir að fá hús eru á svæðinu

20040909_landidpabba_vingerd_ofl 015 (Small)

Allt til alls í kúlunni að okkar mati

20040909_landidpabba_vingerd_ofl 016 (Small)

Yngri og alsæl…))))

20040909_landidpabba_vingerd_ofl 017 (Small)

Svona í lokin þá er mynd af húsinu við hliðina á okkur og gaman fyrir Hrein að sjá hversu vel hefur dafnað hjá þeim hjónum.