Allt að gerast í Kerhrauni – Malarkeyrsla 23. maí 2014

Þegar G&T dagurinn nálgast þá er undirbúningur í fullum gangi, þessa stundina er verið að keyra rauðamöl sem keyra á í göngustígana um helgina. Allt er þetta planað og tímasett og vonandi gengur allt smurt þegar vinna hefst í fyrramálið, eldsnemma og veðurguðirnir verði til friðs.

 

molin i stiga

Guðmundur á Klausturhólnum að störfum