Kerbúðin opnar aftur í júní 2013 og þá er sumarið örugglega komið

Það er ekki langt þangað til Kerbúðin opnar aftur, því ekki seinna vænna að framleiða það sem selja á, þó ekki að rjúka í að baka strax Tóta mín.

Þeir sem vilja og langar til að selja eitthvað í sumar þurfa aðeins að gera tvennt, það er að merkja sína vöru með miða sem er í einhverjum lit sem ekki er þá þegar notaður (bleikt og blátt frátekið), síðan að útbúa peningakassa með samskonar lit þannig að ekkert ruglist og þá er allt tilbúið fyrir kúnnann.

.
Veiðikarlarnir mættir á svæðið og verða seldir í sumar