Aðalfundur fimmtudaginn 24. mars 2011 og hefst kl. 19:30

..
Fundurinn verður í húsnæði íþróttafélagsins Vals að Hlíðarenda í Reykjavík, fimmtudaginn 24. mars.

Dagskráin hefst kl. 19:30

Berglind Guðmundsdóttir, landslagsarkitekt fer yfir tillögur að framtíðarskipulagi útivistarsvæða
Guðbjartur Greipsson fer yfir byggingar- og skipulagsmál / störf stjórnarmanna

Dagskrá

1.  Skýrsla stjórnar
2.  Framlagning ársreiknings 2010
3.  Kosning nýrra stjórnarmanna
4.  Kosning varamanna
5.  Kosning endurskoðanda og varamanns hans
6.  Framkvæmdagjald fyrir árið 2011 lagt fram til samþykktar
7,  Félagsgjald fyrir árið 2011 lagt fram til samþykktar
8.  Önnur mál
     a. Gróðursetningar- og tiltektardagur
     b. Tillögur að gróðurátaki lóðarhafa borin upp
     b. Verslunarmannahelgi
     c. Hitaveita – hverning hefur til tekist?
 

* Fundargögn eru á innraneti og munu einnig liggja frammi á fundinum

KERHRAUNARAR!!

Kynnið ykkur tillögur að framkvæmdagjaldi á innraneti:
Fundarboð/fundargerðir / Aðalfundir