Aðalfundurinn sem haldinn var 14. mars í Skátaheimilinu Vífilfelli í Garðabæ var vel heppnaður og mættu 36 Kerhraunarar með 59 atkvæði á bak við sig.
Ný stjórn var kosin og eftirtaldir aðilar eru nú í stjórn:
Hans Einarsson, formaður
Guðrún Njálsdóttir,
Guðbjartur Greipsson,
Sigurdór Sigurðsson,
Fanný Gunnarsdóttir
Elfar Eiríksson fyrrverandi formaður hverfur úr stjórninni, honum eru þökkuð góð og óeigingjörn stöf í þágu félagsins og Fanný Gunnarsdóttir er boðin hjartanlega velkomin í stjórnina.
Nánari upplýsingar um aðalfundinn verða settar síðar inn á innraneti Fundargerðir/fundarboð Aðalfundir
Kerhraunarar
Gaman, saman
Guðrún færði þeim Sóley, Lúðvík og Tótu smá glaðning fyrir „viðvikin“