Þrátt fyrir að þetta hafi verið fyrsta helgin í maí sem finna mátta að hitastigið hafi stigið örlítið, sólin farin að láta sjá þig þá er sannleikurinn sá að það þurfti stækkunargler til að sjá einhverja brummyndun á trjám og runnum og í raun var þetta „gluggaveður“ og svo skemmdi það ekki fyrir að nóg var að vatni í Kerhrauninu, það kom af himnum ofan, ekkert smá magn þegar skúrirnar komu yfir. Sem sé bland að kulda, hita, sól og rigningu.
Smá sýnishorn frá helginni 16. – 17. maí 2015