Vegna lokafrágangs verður vegurinn inn í Kerhraunið lokaður allri umferð milli 8:00 og 12:00 föstudaginn 28. ágúst nk.
Hefla á veginn alveg frá Kerhraunsskiltinu við námuna og inn á öllu svæðinu og áætlaður verktími eru 3 – 4 stundir.
Beðist er velvirðingar á þessu en hjá þessu verður ekki komist ef ljúka á verkinu í vikunni