Enn og aftur kemur frétt um framfarir í Kerhrauninu, nú er það útivistarsvæðið í Gilinu sem hlýtur þann heiður á fá til sín setbekki sem eru þeim kostum gæddir að vera úr 100% náttúrulegu efni og það verður spennandi að fylgjast með þegar Kerhraunarar fara að mæla sér mót við bekkina í Gilinu og ræða málin.
Allavega verður stuð á bekkjunum um Versló sem „Amma myndar“ missir af í ár og er strax farin að finna fyrir saknaðartilfinningu aðallega að missa af brennunni og brennuvargnum…))
.
.
Þessir tveir slógu ekki hendinni á móti því að fara í setbekkjaverkefnið
því að því fylgdi tryllitækjatúr og smá samsetningarvinna
.
Máltækið segir „Margur er knár þó hann sé smár“
og ekki misskilja neitt, ég við að þetta er ekki stærsta gerð af hjóli
sem þeir voru á..)))
Þessir tveir slógu ekki hendinni á móti því að fara í setbekkjaverkefnið
því að því fylgdi tryllitækjatúr og smá samsetningarvinna
.
Máltækið segir „Margur er knár þó hann sé smár“
og ekki misskilja neitt, ég við að þetta er ekki stærsta gerð af hjóli
sem þeir voru á..)))