Kerhraun

G&T dagurinn 2012 – Eftir að góðu dagsverki lýkur 19. maí eiga Kerhraunarar skilið að fá pylsur

Áður en lengra er haldið þá er rétt að geta þess að þessu sinni eru myndirnar heldur færri en vanalega þar sem „Amma myndar“ kom nokkuð seint í partíð og var orðin svo svöng að hún stökk á kræsingarnar, það tók sinn tíma og því fór vélin heldur seint á loft sem sumir myndu nú segja að það væri bara hið besta mál.

Þess má þó geta að Tóta hefur hreykt sé öll ósköpin af því hvað fimleikamyndirnar sem hún tók væru góðar að „Amma myndar“ hélt að nú væri komin „Amma myndar 2“ en þá dró Tóta skyndilega í land og benti mér á að þær væru nú ekki alveg í fókus og dæmi nú hver sem dæma vill.

En að alvörunni, það þarf að byrja á því að þakka Sóley og Gunna innilega fyrir að taka á móti okkur enn og aftur, þau eru með eindæmum gestrisin og því færa Kerhraunarar ykkur sínar bestu þakkir fyrir liðlegheitin og sem þakklætisvott skyldum við eftir tvær furur og vonandi verða þær stórar og pattaralegar í komandi framtíð.
.

.
Hún sýnir mátt sinn og megin frúin sú, enda mikil ábyrgð á
herðum hennar í dag
.

Áður en lengra er haldið, er rétt að upplýsa leyndarmálið um Tótu
hvert hún fór,
hvað hún var að gera
og hvað gerðist svo
.

.
Hélduð þið að ég hafi gleymd að útskýra, nei nei.

.
Eins og allir sem Hans þekkja þá er maðurinn mikill höfðingi
og í byrjun gróðursetningar
fékk hann þá snjöllu hugmynd að gera vel við þá sem
mættu og bjóða þeim bjór
.

 

.
Tóta var fengin til að brenna á Selfoss og kaupa bjórinn
.

.
Þegar hún kom til baka tók Hans við bjórkassanum en þá gerðist nokkuð

búmm

búmm

búmm

.
 .

hann missti kassann og bjórinn sprakk í loft upp – búmm
.

.
Sumum var skíttsama enda önnum kafin við að passa
barnabarnið og sjá til þess að hann borðaði nú pylsuna
það má á myndunum sjá að það gekk ekki neitt,
bara gaman að sveifla henni
.

.
Rut er kominn með bjór og það er af því að þó bjórinn hafi
sprungið í loft upp
þá brá Hans sér upp á hól og fylllti á VISA poka
sem hann átti fullan af bjór
ekki þó kínverskum
.

.
nú var komið að Tótu að fá sér einn svellkaldann
en barnabarnið er enn með sömu stærð af pylsu.))
.

Nú var komnn tími til að skála í öllu sem rann…)))
.


.


.

.
Svona í lokin þá ljúkum við myndasýningunni og
flokkum allar myndinrar
í einn og sama flokkinn sem kemur í ljós hér á eftir
.


..


.

.
og flokkurinn hlaut nafnið
„ALLIR MEÐ EITTHVAÐ Í MUNNINUM“

.

Sjáumst á sama tíma að ári og takk fyrir skemmtilegan dag

þið lögðuð mikið á ykkur að gera daginn skemmtilegan