Þegar sá dagur nálgast að gróðursetning félagsins er að skella á þá hefur það alltaf verið þannig að síðustu dagarnir eru allaf annasamir og að mörgu að hyggja og þá er alltaf gaman þegar einhver kemur með ábendingar um eitthvað og ekki skemmir ef það er skemmtilegt. Fanný var svo sniðug að koma með þá ábendingu til Kerhraunara að þeir skoðuðu eftirfarandi link http://horticum.is/ því það er alltaf gaman að skoða skemmtilega og fræðandi vefsíður.
Hér eru margt sem nýta mætti hér í sveitinni svo eftirfarandi linkur er t.d. Um áburðargjöf sem er akkútat nauðsynleg núna og hver veit nema einhverjum detti í hug að rækta túlipana.
http://www.horticum.is/wp-content/uploads/2009/11/Leiðbeiningar-um-áburðargjöf.pdf