Mynd úr Kerhrauni 5 mars 2014

Í dag á afmælinu hans Finnsa þá er Kerhraunið eins og fallegt jólakort – logn og nýfallinn snjór.
.
5 mars

Ekkert er fegurra en vordagur …..)) í Kerhrauni, er þetta ekki alveg laukrétt áliktað?  Takið eftir að aldrei þessu vant lafir pokinn og allur fallegi trjágróðurinn okkar sést svo vel.