4. desember 2014 er vetrarlegt um að litast í Kerhrauni

Getum við ekki verið sammála því að í veðri sem þessu er best að taka því rólega, lesa bók, drekka jólaglögg og fá sé piparköku?.

Smá vonbrigði þó, jólaseríurnar slógu hliði og myndavél út og því þarf að gera ráðstafanir til að jólaljósin komi aftur.

4des