Aðalfundurinn var haldinn 11. apríl sl. með hefðbundnum aðalfundarstörfum. Fundurinn var nokkuð vel sóttur þrátt fyrir að dagurinn væri 3. í páskum og margir á faraldsfæti. Aðalfundargögnin eru komin á innranet heimasíðurnnar og spennandi sumar framundan. Að vanda voru teknar…