Sá skemmtilegi tími er loks runninn upp að Kerbúðin skal opnuð laugardaginn 19. júní, kl. 11:00 og í fyrsta skipti í sögu búðarinnar verður opið allan sólarhringinn því nú er bæði þörf en líka nauðsyn. 7 seljendur munu sjá um að selja…
Kerbúðin eykur vöruúrvalið til muna sumarið 2021 og lengir opnunartímann
