Yndislegur tími er framundan en þessum tíma fylgir að alltaf er minni og minni dagsbirta á daginn, ég er búin að fara nokkrar ferðir til að reyna að ná jólaljósunum á mynd svo vel sé enda er ærin ástæða til…
Jólaljósin í Kerhrauni 2020 – Fyrri hluti
