2019 myndir úr Kerhrauni

. Kæru félagar í Kerhrauni! Enn á ný fögnum við jólum, kveðjum árið sem senn er liðið og tökum fagnandi á móti nýju ári með hækkandi sól. Fyrir hönd stjórnarinnar langar mig að senda ykkur og fjölskyldum ykkar innilegar kveðjur…
Helsta umræðuefni okkar þjóðar er örugglega veðrið og alls staðar er eitthvað í gangi, af veðrinu eru birtar myndir hvernig það hagar sér „vel eða illa“ og héðan úr Kerhrauninu á ég sennilega birtingarmetið hvað það snertir. En talandi um veður þá…