Fundurinn verður haldinn LAUGARDAGINN 16. mars í Rafmennt (áður Rafiðnaðarskólinn) ATH! Fyrir formleg aðalfundarstörf mun byggingar- og skipulagsfulltrúi GOGG halda fyrirlestur um byggingar- og skipulagsmál í frístundabyggð og hlutverk stjórnar þegar framkvæma þarf á svæðinu, m.a. lagning göngustíga, vegagerð og fleira.…
Aðalfundur 2019 verður haldinn 16. mars nk. í Rafmennt – 13:00 – 15:00
