Aðalfundurinn verður haldinn í sal Rafiðnaðarskólans, Stórhöfða 27, fimmtudaginn 22. febrúar nk. og hefst kl. 20:00 en ekki kl. 19:30. Ath: Keyra niður fyrir húsið, salurinn er þar á jarðhæð. 1. Fundur settur – val á fundarstjóra og fundarritara 2. …
Aðalfundarboð 2018
