Umtalsverður fjöldi fólks er hvergi skráður með lögheimili eða tilgreint heimilisfang og fasta búsetu hér á landi. Hjá Þjóðskrá eru þessir einstaklingar skráðir „óstaðsettir í hús“ þar sem ekki er vitað hvar þeir búa þótt þeir séu skráðir í þjóðskrá.…
Lögheimilsmál – eru breytingar í náinni framtíð?
