Þessi árstími er fallegur með alla sína haustliti en ekki er síðra að horfa á himininn þegar sólin er að setjast, en það eru örugglega skiptar skoðanir hvort er fallegra.
Kvöldfegurðin í Kerhrauni laugardaginn 30. september 2017

Þessi árstími er fallegur með alla sína haustliti en ekki er síðra að horfa á himininn þegar sólin er að setjast, en það eru örugglega skiptar skoðanir hvort er fallegra.
Stjórnarfundur verður haldinn sunnudaginn 1. október nk. í Kerhrauni og hefst kl. 13:00. Dagskrá: 1. Girðing – staða 2. Frágangur á tröppum 3. Frágangur á trambólíninu fyrir veturinn 4. Flöskupokar – staða og losun 5. Bæta efni í brekkuna inn á…
Flest verk sem stjórn var með á dagskránni þetta árið er lokið, meðal þeirra er yfirferð girðingarinnar í Seyðishólnum en hún lá undir skemmdum og auglýsti stjórn eftir aðilum sem vildu fara í verið. Einn gaf sig fram og það var Viðar,…