Enn og aftur er komið að því að nánast sami hópurinn hittist aftur á þessum merka degi en þessi hittingur hefur verðið hin mesta skemmtun fyrir þá Kerhraunara sem mætt hafa og lagt sitt að mörkum að fegra Kerhraunið okkar…
G&T dagurinn verður haldinn laugardaginn 27. maí nk
