Margt smátt gerir eitt stórt og enn og aftur takk fyrir að skilja eftir flöskur. Hugsið ykkur bara þetta verður að lifandi trjám sem mun koma til með að prýða okkar fallega Kerhraun um ókomna tíð.
Enn klingir í kassa Kerhraunara – kling kling kling

Margt smátt gerir eitt stórt og enn og aftur takk fyrir að skilja eftir flöskur. Hugsið ykkur bara þetta verður að lifandi trjám sem mun koma til með að prýða okkar fallega Kerhraun um ókomna tíð.
Man einhver eftir því hvenær fyrsti G&T dagurinn var haldinn?, kannski ekki en fyrsti G&T dagurinn var haldinn í Kerhrauni 6. júní 2009 og síðan þá hafa bæði félagsmenn og félagið sjálft gróðursett heilmikið og allir sammála um að tré eru hin…