Aðalfundur 2017 var vel sóttur af Kerhraunurum. Fundurinn var haldinn í Jötunheimum, Skátaheimilinu Garðabæ og hófst kl. 19:45. Hér verður ekki farið í gegnum fundinn lið fyrir lið en aðalfundargerðin fer inn á innranetið um leið og hún er tilbúin. Að vanda…
Aðalfundur Kerhraunara 2017 – Málefnalegur og vel sóttur fundur
